Þurfum við yfirleitt lögreglu?

Alveg finnst mér með eindæmum orðin þessi umræða í kringum atvikið við Rauðavatn.Ég horfði nú á þetta í sjónvarpinu og sá þegar eiin bílstjórinn var beðinn um að færa bílinn,hann tók engum sönsum frekar en aðrir einstalkingar sem þarna vvoru á ferðinni,svo þegar lögreglan bregst við með valdbeitingu af því enginn var að hlusta þá er hún  orðin vondi kallinn í öllu saman.Eigum við ekki bara að sleppa því að reka þetta embætti fyrst við erum svona fullkomin,við þurfum enga löggu hún má hvort eð er ekki skipta sér af neinu þá er það valdníðsla af hennar hálfu,hér á Íslandi eru engin vandamál er það?Held það yrði nú lítið úr okkur ef hún væri ekki til staðar og sæi um að við getum lifað frekar óáreitt hérna,það væri ekki gaman að labba í bænum eða úthverfum þar sem líkamsárásir eru orðnar miklu tíðari vitandi af því að við getum ekkert leitað.Berum virðingu fyrir lögreglunni og þökkum þeim fyrir að vera til staðar þegar á þarf að halda ,leyfum þeim að vinna vinnuna sína,og þegar fólk er beðið í góðu að yfirgefa svæði,þá bara að hlýða það sparar ríkinu gaskostnað,sjúkrahúskostnað og margt fleira,þá kannski myndi bensínið lækkaSmile  
mbl.is Það sem gerðist var óumflýjanlegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Loksins einhver sem talar af viti! Auðvitað viljum við getað leitað til lögreglunnar í viðeigandi sitjósjónum. Eins eigum við að færa okkur af vettvangi ef lögreglan fer fram á það.  En því miður virðist það vera angi af okkar agalausa þjóðfélagi að finnast ekkert sérstaklega mikilvægt að hlýða boðum lögreglunnar.

 Mig grunar að margir þeirra sem amast við lögreglunni, hér í bloggheimum, hafi einhvern tímann komið við sögu hennar, séu jafnvel góðkunningjar.

Jóna (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband